Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari

Ás­mundur Einar Daða­son fé­lags- og barna­mála­ráð­herra skipaði í dag Aðal­stein Leifs­son fram­kvæmda­stjóra hjá EFTA sem ríkis­sátta­semjara frá og með fyrsta apríl næst­komandi. Helga Jóns­dóttir settur ríkis­sátta­semjari mun gegna störfum fram til þess tíma.

Lesa frétt birta í Fréttablaðinu