Skrifstofustjóri við vöfflujárn

„Var ég alltaf í stuði til að baka vöfflur? Svarið er nei, ef ég á að vera alveg heiðarleg. Vöfflubakstur um miðjar nætur eða eldsnemma morguns eftir langar vökur og strangar samningaviðræður var ekki alltaf það sem mann langaði mest að gera, en þakklætið og ánægjan eftir á var hverrar vöfflu virði,“ segir Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir, skrifstofustjóri og aðstoðarsáttasemjari hjá Ríkissáttasemjara.“

Lesa viðtal birt í Fréttablaðinu