Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Nýtt sáttamál til meðferðar

Áttunda sáttamáli ársins 2018 hefur verið vísað til ríkissáttasemjara, en það er mál Félags íslenskra atvinnuflugmanna og SA vegna Air Atlanta Icelandic. Fyrsti fundur verður boðaður í málinu innan tíðar.