Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Nýtt sáttamál hjá ríkissáttasemjara

By 27. september, 2017No Comments

Máli Félags íslenskra atvinnuflugmanna og SA vegna Icelandair var vísað til ríkissáttasemjara þann 26. september. Fyrsti fundur hefur verið boðaður í málinu þann 2. október næstkomandi.