Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Nýtt sáttamál hjá ríkissáttasemjara

By 16. september, 2019No Comments

Máli Eflingar – stéttarfélags og Reykjavíkurborgar hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur aðila rann út þann 31. mars sl. Fyrsti fundur í málinu verður boðaður fljótlega.