
[av_textblock size=” font_color=” color=” admin_preview_bg=”]
Máli Flugvirkjafélags Íslands og Fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs vegna Landhelgisgæslu Íslands hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Máið er það þriðja sem vísað er til ríkissáttasemjara á árinu 2018. Fyrsti fundur verður boðaður í málinu á næstu dögum.
[/av_textblock]
[/av_textblock]