Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Nýtt sáttamál hjá ríkissáttasemjara

By 22. nóvember, 2017No Comments

Máli Kennarasambands Íslands vegna framhaldsskóla og Samninganefndar ríkisins var vísað til ríkissáttasemjara þann 21. nóvember 2017. Þetta er 10. málið sem vísað er til ríkissáttasemjara á árinu.