
Eitt nýtt sáttamál er nú á borði ríkissáttasemjara en það er mál Flugvirkjafélags Íslands og SA vegna Icelandair. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 8. september og hefur fyrsti fundur í málinu verið boðaður þann 19. september næstkomandi.
Heim > Nýtt sáttamál á borði ríkissáttasemjara
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari