Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Nýtt sáttamál á borð ríkissáttasemjara

Blaðamannafélag Íslands vísaði í dag kjaradeilu við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Fyrsti fundur í kjaradeilunni verður haldinn 28. júní kl. 10.00.