Skip to main content

Máli Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Air Iceland Connect hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Málið er það níunda sem vísað er til embættisins á árinu. Boðað verður til fyrsta fundar innan tíðar.