Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Nýgerðir kjarasamningar samþykktir í Straumsvík

By 10. nóvember, 2020No Comments

Kjarasamningar starfsmanna Rio Tinto í Straumsvík voru samþykktir með miklum meirihluta í atkvæðagreiðslu.

Iðnaðarmenn samþykktu samninginn með 85% atkvæða, þátttaka í atkvæðagreiðslunni var rúmlega 90%.

Félagar í Verkalýðsfélaginu Hlíf og VR samþykktu með 89% greiddra atkvæða og þátttakan var tæp 70%.

Boðuðum verkföllum hefur verið aflýst.