Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Ný sáttamál á borði ríkissáttasemjara

By 8. apríl, 2021apríl 20th, 2021No Comments

Fjórum kjaradeilum hefur verið vísað til ríkissáttasemjara á síðustu dögum.

Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Sjómannafélag Íslands hafa vísað kjaradeilum sínum við SA v/SFS, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

og Félag íslenksra flugumferðarstjóra hefur einnig vísað kjaradeilu við SA v/Isavia ohf. til ríkissáttasemjara.