
Fjórum kjaradeilum hefur verið vísað til ríkissáttasemjara á síðustu dögum.
Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Sjómannafélag Íslands hafa vísað kjaradeilum sínum við SA v/SFS, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi
og Félag íslenksra flugumferðarstjóra hefur einnig vísað kjaradeilu við SA v/Isavia ohf. til ríkissáttasemjara.