Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Námsstefnu ríkissáttasemjara á Húsavík frestað

By 11. nóvember, 2021nóvember 12th, 2021No Comments

Námsstefnu ríkissáttasemjara sem fyrirhuguð var á Húsavík 15. – 17. nóvember  nk. hefur verið frestað um óákeðinn tíma.

Þessi ákvörðun er tekin vegna metfjölda covid smita undanfarna daga og  einnig er búist við tillögum um hertar sóttvarnaraðgerðir á næstu dögum.

Námsstefnan verður  sett á dagskrá um leið og aðstæður í samfélaginu leyfa.