
Námsstefnu ríkissáttasemjara sem fyrirhuguð var á Húsavík 15. – 17. nóvember nk. hefur verið frestað um óákeðinn tíma.
Þessi ákvörðun er tekin vegna metfjölda covid smita undanfarna daga og einnig er búist við tillögum um hertar sóttvarnaraðgerðir á næstu dögum.
Námsstefnan verður sett á dagskrá um leið og aðstæður í samfélaginu leyfa.