Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Máli FÍN og SNR vísað til ríkissáttasemjara

By 16. október, 2017No Comments

Máli Félags íslenskra náttúrufræðinga og Samninganefndar ríkisins var vísað til ríkissáttasemjara í dag.

Málið er það fimmta sem ríkissáttasemjari hefur til meðferðar nú um stundir en önnur mál á borði ríkissáttasemjara eru mál Félags íslenskra atvinnuflugmanna og SA v. Icelandair, mál Flugvirkjafélags Íslands og SA v. Icelandair, mál Flugfreyjufélags Íslands og Primera Air Nordic SIA og mál FS, félags skipstjórnarmanna og VM félags vélstjóra og máltæknimanna og Hvalaskoðunar Reykjavíkur og Special Tours.