Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Nýtt sáttamál hjá ríkissáttasemjara

By 9. nóvember, 2018No Comments

Máli Flugvirkjafélags Íslands og Bluebird Nordic hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Málið er það níunda sem er vísað til embættisins á árinu 2018. Fyrsti fundur verður boðaður í málinu eins fljótt og auðið er.