Hlusta Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna skrifaði í dag undir kjarasamning við SA v/Isavia. Samningurinn gildir til 31. mars 2019.