Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Lögreglumenn og ríkið gera nýjan kjarasamning

By 16. september, 2020No Comments

Samkomulag hefur náðst í kjaradeilu Landssambands lögreglumanna og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs.

Skrifað var undir nýjan kjarasamning nú á sjötta tímanum.

Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.