Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjarasamningur undirritaður fyrir starfsmenn Norðuráls Grundartanga

By 13. október, 2020No Comments

Félag iðn- og tæknigreina, Verkalýðsfélag Akraness, Stéttarfélag Vesturlands, VR og Rafniðnaðarsamband Íslands undirrituðu kjarasamning við Norðurál á Grundartanga, nú á sjöunda tímanum.

Samningur gildir til 31. desember 2024.