Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjarasamningur undirritaður

Samninganefndir Flugvirkjafélags Íslands og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs vegna Landhelgisgæslunnar undirrituðu kjarasamning á 7. tímanum í gær, 8. maí. Vinnustöðvun sem hefjast átti klukkan 7:30 11. maí hefur verið frestað til klukkan 7:30 þann 23. maí.