Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjarasamningur undirritaður

Samninganefndir Kennarasambands Íslands f.h. Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs undirrituðu nýjan kjarasamning kl. 23.30, 21. apríl.

Málinu var vísað til sáttasemjara 21. nóvember síðastliðinn og haldnir voru 14 sáttafundir í deilunni.

Sá síðasti stóð í 14 klst