
Samninganefndir Kennarasambands Íslands f.h. Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs undirrituðu nýjan kjarasamning kl. 23.30, 21. apríl.
Málinu var vísað til sáttasemjara 21. nóvember síðastliðinn og haldnir voru 14 sáttafundir í deilunni.
Sá síðasti stóð í 14 klst