
Samninganefndir Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair undirrituðu kjarasamning þann 10. febrúar. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 26. september síðastliðinn.
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari