Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjarasamningur undirritaður

By 12. febrúar, 2018No Comments

Samninganefndir Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair undirrituðu kjarasamning þann 10. febrúar. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 26. september síðastliðinn.