Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Flugvirkjar og SA v. Isavia undirrita kjarasamning

By 17. janúar, 2020mars 9th, 2020No Comments

Samninganefndir Félags íslenskra flugumferðarstjóra og SA vegna Isavia undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Máli FÍF og SA v. Isavia var vísað til ríkissáttasemjara þann 13. apríl 2019. Samningurinn gildir til 31. desember 2020. Atkvæðagreiðsla um samninginn mun fara fram á næstu dögum.