Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjarasamningur undirritaður

By 13. desember, 2019desember 16th, 2019No Comments

Í gær var undirritaður kjarasamningur Félags prófessora við ríkisháskóla og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs sem gildir til 31. mars 2023.

Atkvæðagreiðslu um samninginn lýkur föstudaginn 20. desember klukkan 14:00. Alls eru 363 félagsmenn á kjörskrá.