
Samninganefndir Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs vegna Landhelgisgæslunnar undirrituðu kjarasamning í dag. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 23. maí.
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari