Niðurstöður kosningar um kjarasamning milli Félags flugmálastarfsmanna (FFR) og Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna Isavia ohf. liggja fyrir.
Á kjörskrá voru 400 félagsmenn. Af þeim greiddu 325 (81,3%) atkvæði. Atkvæði með samningnum voru 255 (78,5%) en 57 (17,6%) á móti. 13 (4,0%) tóku ekki afstöðu.