Skip to main content

Kjarasamningar

Sáttamál

 

Yfirlit yfir sáttamál í vinnslu; hverjir eru hlutaðeigendur, hvenær máli var vísað og stöðu þess.

Skoða

Betri vinnutími

 

Í flestum kjarasamningum undirrituðum veturinn 2019-2020 er kveðið á um heimild til að breyta skipulagi vinnutíma og stytta vinnuvikuna í allt að 36 virkar vinnustundir.

Skoda

Vinnustöðvanir

 

Samantekt á boðuðum vinnustöðvunum annars vegar og vinnustöðvunum sem komu til framkvæmda hins vegar.

Skoða

Gerðir kjarasamningar

 

Eitt af hlutverkum embættis ríkissáttasemjara er að halda skrá yfir alla gildandi kjarasamninga í landinu. Hér má nálgast gerða samninga.

Skoða

Launatölfræði

 

Skýrslur kjaratölfræðinefndar eru birtar tvisvar á ári og gefa góða mynd af launum og launaþróun.

Skoða

Félagsdómur

 

Félagsdómur er sérdómstóll sem starfar á grundvelli laga um stéttarfélög og vinnudeilur. Hlutverk hans er að dæma í réttarágreiningi aðila vinnumarkaðarins.

Nánar

Grænbók

 

Nefnd vinnur nú að grænbók um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál. Hún lýkur störfum 2021 og verða helstu niðurstöður birtar hér.

Skoða