Grænbók
Grænbók
um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál
Á haustdögum 2020 skipaði Katrín Jakobsdóttir nefnd um gerð grænbókar um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál. Nefndinni er ætlað að kortleggja núverandi stöðu þessara mála, varpa ljósi á reynsluna af núgildandi fyrirkomulagi og leggja fram skýrslu sem frekari umræða og stefnumörkun geta grundvallast á. Gert er ráð fyrir að nefndin skili tillögum sínum til forsætisráðherra í lok apríl 2021.
Nefndin
− Henný Hinz, aðstoðarmaður ríkisstjórnar og jafnframt formaður nefndarinnar.
− Elín Blöndal, lögfræðingur.
− Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur.
Helstu niðurstöður verða birtar hér.