Skip to main content

Grænbók

Grænbók
um kjarasamninga og vinnumarkaðsmál

Á haustdögum 2020 skipaði Katrín Jakobsdóttir nefnd um gerð græn­bók­ar um kjara­samn­inga og vinnu­markaðsmál. Nefndinni er ætlað að kort­leggja nú­ver­andi stöðu þessara mála, varpa ljósi á reynsl­una af nú­gild­andi fyr­ir­komu­lagi og leggja fram skýrslu sem frek­ari umræða og stefnu­mörk­un geta grundvallast á. Gert er ráð fyrir að nefndin skili til­lög­um sín­um til for­sæt­is­ráðherra í lok apríl 2021.

 

Nefndin

− Henný Hinz, aðstoðarmaður rík­is­stjórn­ar og jafn­framt formaður nefnd­ar­inn­ar.
− Elín Blön­dal, lögfræðingur.
− Vil­hjálm­ur Eg­ils­son hag­fræðing­ur.

 

Helstu niðurstöður verða birtar hér.