Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjaradeilum vísað til ríkissáttasemjara

By 27. nóvember, 2019No Comments

Kjaradeilum stéttarfélaga  sem gera kjarasamning við SA v/ISAL (Ríó Tintó Alcan)  hefur verið vísað til ríkissáttasemjara.

Annars vegar eru það RSÍ v/ Félags íslenskra rafvirkja og Félags rafeindavirkja, VM og FIT sem vísa sinni kjaradeilu við ofangreinda aðila og svo hins vegar Verkalýðsfélagið Hlíf og VR.

Boðað verður til fundar með samningsaðilum innan tíðar.