Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjaradeilum aðildarfélaga BSRB vísað til ríkissáttasemjara

By 13. apríl, 2023maí 15th, 2023No Comments

BSRB hefur vísað kjaradeilum 11 aðildarfélaga og Sambands íslenskra sveitarfélaga til embættis ríkissáttasemjara; fyrir hönd umræddra félaga. Erindi þess efnis var móttekið þann 4. apríl síðastliðinn.

Um er að ræða FOSA, FOSS, Kjölur, Sameyki, Starfsmannafélag Garðabæjar, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag Mosfellsbæjar, Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Suðurnesja og Starfsmannafélag Vestmannaeyja.