Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjaradeilu vísað til ríkissáttasemjara

Merki Eflingar

Kjaradeilu Eflingar – stéttarfélags og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs, um gerð kjarasamnings sem rann út 31. mars 2023, var vísað til embættis ríkissáttasemjara þann 9. maí 2023.