Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslands og ríkisins vísað til sáttasemjara

Embættinu hefur borist erindi, frá Starfsgreinasambandi Íslands (SGS), þess efnis að ekki verði komist lengra í viðræðum þeirra við samninganefnd ríkisins vegna endurnýjunar kjarasamnings, sem rann út 31. mars 2023.