
Embættinu hefur borist erindi, frá Starfsgreinasambandi Íslands (SGS), þess efnis að ekki verði komist lengra í viðræðum þeirra við samninganefnd ríkisins vegna endurnýjunar kjarasamnings, sem rann út 31. mars 2023.
Heim > Kjaradeilu Starfsgreinasambands Íslands og ríkisins vísað til sáttasemjara
Borgartúni 21, Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Símar:
Ástráður 8962690
Aldís 8474672
Bára 6952490
© 2021 Ríkissáttasemjari