Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaganna vísað til ríkissáttasemjara

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur vísað kjaradeilu við Kennarasamband Íslands vegna Félag grunnskólakennara til ríkissáttasemjara.

Viðræður hafa staðið frá því í apríl síðastliðinn án árangurs og telur samninganefnd sveitarfélaganna útilokað að árangur verði af frekari viðræðum milli aðila án aðkomu embættis ríkissáttasemjara