Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kennarar og stjórnendur í tónlistarskólum og sveitarfélögin vísa kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara

By 26. október, 2020No Comments

Kennarasamband Íslands v/Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara.

Kjarasamningur milli aðila hefur verið laus síðan 30. júní 2019, og samningaviðræður staðið frá því í apríl síðastliðnum án þess niðurstaða næðist.