Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Hjúkrunarfræðingar og ríkið skrifa undir kjarasamning

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs skrifuðu undir kjarasamning kl. 17.00 í dag. Samningurinn gildir til 31. mars 2023.

Er þetta í fyrsta skipti sem kjarasamningur er undirritaður  hjá ríkissáttasemjara á föstudaginn langa.