
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs skrifuðu undir kjarasamning kl. 17.00 í dag. Samningurinn gildir til 31. mars 2023.
Er þetta í fyrsta skipti sem kjarasamningur er undirritaður hjá ríkissáttasemjara á föstudaginn langa.