Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Grunnskólakennarar semja við sveitarfélögin

Kennarasamband Íslands vegna Félags grunnskólakennara undirritaði í kvöld kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga.

Samningurinn gildir frá 1. september 2020 til desember 2021.