Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Grunnskólakennarar og sveitarfélögin gera nýjan kjarasamning

Nýr kjarasamningur Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritaður hjá embætti ríkissáttasemjara snemma í morgun.

Gildistími hins nýja kjarasamnings er 1. janúar 2022 til 31. mars 2023.