
FÍA, Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur vísað kjaradeilu sinni við Blubird Nordic (Bláfugl til ríkissáttasemjara.
Kjarasamningurinn nær til 11 félagsmanna FÍA og rann út 31. mars 2020.
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari