Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Fyrsta sáttmál ársins 2021

FÍA, Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur vísað kjaradeilu sinni við Blubird Nordic (Bláfugl til ríkissáttasemjara.

Kjarasamningurinn nær til 11 félagsmanna FÍA og rann út 31. mars 2020.