Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Fyrsta sáttamál ársins 2020

Máli Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur aðila rann út 1. janúar 2019. Boðað verður til fyrsta fundar í málinu á næstu dögum.