Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Flugvirkjar hjá Icelandair boða vinnustöðvun

By 11. desember, 2017No Comments

Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað ótímabundna vinnustöðvun vegna félagsmanna sinni sem starfa hjá Icelandair. Vinnustöðvunin mun hefjast klukkan 06:00 þann 17. desember næstkomandi verði ekki samið fyrir þann tíma.