Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Flugumferðarstjórar boða verkfall 31. ágúst kl. 05.00 – 10.00

Félag íslenskra flugumferðarstjóra hefur boðað boðað verkfall þriðjudaginn 31. ágúst kl. 05.00 – 10.00, verkfallið nær til félagsmanna FÍF sem starfa í flugturninum á Keflavíkurflugvelli.