Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Flugfreyjufélag Íslands vísar kjaradeilu við SA v/Air Iceland Connect til sáttameðferðar

FFÍ, Flugfreyjufélag Íslands, hefur vísað kjaradeilu  við SA  v/Air Iceland Connect til ríkissáttasemjara.

Flugmenn hjá flugfélaginu hafa einnig vísað kjaradeilu sinni til sáttasemjara.