Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

FFR og SNR undirrita kjarasamning

FFR, félag flugmálastarfsmanna ríkisins og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs undirrituðu kjarasamning í dag. Samningurinn gildir til 31. mars 2023. Samningurinn verður borinn undir atkvæði félagsmanna á næstu dögum.