
Félag skipstjórnarmanna hefur vísað kjaradeilu við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi til ríkissáttasemjara.
Kjarasamningurinn nær til 470 skipstjóra og stýrimanna á fiskiskipum og hefur verið laus frá 1. desember 2019.
Heim > Félag skipstjórnarmanna vísar kjaradeilu við SA/SFS til ríkissáttasemjara
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari