Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Nýr kjarasamningur Félags leikskólakennara

Félag leikskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kjarasamning hjá ríkissáttasemjara í dag. Aðilar vísuðu kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara 31. mars sl. Samningurinn gildir til 31. mars 2023.