
Félag leikskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kjarasamning hjá ríkissáttasemjara í dag. Aðilar vísuðu kjaradeilu sinni til ríkissáttasemjara 31. mars sl. Samningurinn gildir til 31. mars 2023.
Heim > Nýr kjarasamningur Félags leikskólakennara
Borgartúni 21, Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Símar:
Ástráður 8962690
Aldís 8474672
Bára 6952490
© 2021 Ríkissáttasemjari